What Are You Looking For?

Þjónusta sem við veittum

Klassískt nudd

Sambland af djúpvefja og slökunarnuddi þar sem nuddarinn einbeitir sér að þeim pörtum líkamans sem þurfa á meðferð að halda. Allur líkaminn fær slökunarnudd með sérstakri athygli á á stirð og stíf svæð og þú ferð heim með mjúka og vöðva.

Slökunarnudd

Sambland af djúpvefja og slökunarnuddi þar sem meðferðaaðilinn einbeitir sér að óskum kúnnans sem bólgur og bjúgsöfnun eru mest. Við notum aðeins hágæða ilmolíur og hvílir líkamann á Infrarauðri heilsudýnu.

Djúpvefjanudd

Þessi meðferð er fullkomin fyrir þá sem hafa verki og auma vöðva. Við notum þrýsting til að örva blóðrásina og hjálpum þér að losna við óþarfa spennu,verki og hnúta sem hafa myndast.

Paranudd

Paranudd er eins og nafnið gefur til kynna frábært fyrir pör en auðvitað líka fyrir vini, vinkonur, mæðgur o.sv.frv. Báðir aðilar fá nudd í sama herbergi og sitt hvorn nuddarann.

Fótanudd

Það eru vísindalegar sannanir fyrir heilsufarslegum ávinningi af nuddi. Fótanudd hjálpar þér við að: Takast á við líkamlegar og andlegar áskoranir Vinna á sársauka Að slaka. Stjórna tilfinningum betur Ná betri svefni.

Augnháralengingar

Augnháralengingar eru orðnar mjög vinsælar í dag og verða bara vinsælli með tímanum.

Verified by MonsterInsights