What Are You Looking For?

Okkar markmið er að bæta þína vellíðan

Nudd MT er nuddstofa þar sem við leggjum áherslu á að veita einstaklingum velíðan. Við boðið upp á nudd í þægilegu umhverfi þar sem þú getur slakað á, endurhlaðið andlega og líkamlega orku.

  • Klassískt Nudd
  • Slökunarnudd
  • Djúpvefjanudd
  • Paranudd
Verified by MonsterInsights